5.9.2016 | 22:32
Svanasöngur eða samviska?
Steinninn minn í fjörunni sem markaði hæstu stöðu sjávar er kominn í kaf. Sjávarstaða hækkar hér eins og í öðrum heimshlutum. Hinum menntað manni sem lifir í vellystingum er um og ó. Hann veit að hann ofnotar jarðefni og græjur. Hann hrópar í kór, nú er komið nóg, ég er kominn að ystu þolmörkum?
Margæsirnar sem komu frá Baffineyju í morgun hafa ekki áhyggjur af hlýnun jarðar. Þær heilsuðu af myndugleika og sýndu mér heilan flokk af nýjum gæsaungum. Í Þingvallasveit var gæsin farin að hópa sig í heiðalöndum, sem segir mér að nú væri vetur í nánd.
Sveiflur í hitafari eru ekki nýjar af nálinni. Sólin er mjög nálægt jörðu, nær en hún hefur verið í tugi ára. Mælitækin aldrei fullkomnari en í dag og maðurinn hefur áhyggjur. Slæma samvisku?
![]() |
Spárnar orðnar að veruleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.