1.9.2016 | 00:24
Viđkvćm mál í kastljósi
Dag eftir dag hefur RÚV vakiđ athygli á kastljósvarpi um meint mistök á fćđingadeild. Kynning á ţćttinum byrjađi degi áđur á RÚV og var auglýstur. Er Kastljós ríkisútvarps rétti vettvangurinn til komast ađ niđurstöđu á atvikum sem áttu sér stađ 2015?
Margar spurningar vakna um áreiđanleika Kastljóss eftir mörg misjöfn vinnubrögđ á ţeim bć. Er lögreglan í stakk búin til ađ taka viđ kćrumáli einu og hálfu ári eftir ađ atvikiđ átti sér stađ? Á ríkisútvarpiđ ađ vera vettvangur ţar sem lćknar viđurkenna mistök í opinni dagskrá í afar viđkvćmu máli? Spyrđa saman ólíkum sjónarmiđum landlćknis og hjúkrunarforstjóra?
Ţá má spyrja hvort landlćknir hafi ekki átt ađ vísa málinu til hlutlausra ađila, hafi hann taliđ ađ vanrćksla hafi átt sér stađ.
![]() |
Kćrđu lćknamistök til lögreglu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.