29.8.2016 | 21:07
Ofneyslu verður ekki stýrt með sköttum
Margir trúa því eftir langa ofsköttun af ýmsu tagi að allt megi lækna með sköttum. Í stað þess að taka á undirorsökum fíknar er leitað til þingmanna og þeir beðnir um stýringu.
Hvort sem það er ofþyngd eða ofneysla alkóhóls sem er ein tegund sykurs, þá er ráðist á efnið en ekki vanan og neysluvenjurnar. Krabbamein er alvarlegur sjúkdómur. Að ráðast ekki að rótum hans er brotlöm þeirra sem eiga að fræða. Ótal góðar lífsvenjur draga úr hættu á að fá krabbamein.
Draga má verulega úr vanda heilbrigðisþjónustunnar með því að auka fræðslu. Það er gott starf unnið í heilsugeiranum, en að öll heilsugæsla skuli vera á kostnað skattgreiðanda gengur ekki upp.
![]() |
Vill endurvekja sykurskattinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.