27.8.2016 | 07:59
RÚV skapar ótta og ójafnvægi
Vald RÚV og forréttindi er það mikið í dag að sjónmálamenn og aðrir í forystu þora ekki að gagnrýna báknið. Jafnvel forsvarsmenn litlu fjölmiðlana þvæla um "menningarhlutverk" þess og nauðsyn á að styrkja RÚV með skattfé.
Þegar RÚV fékk einkarétt á að sýna amerískar dellumyndir og Kanasjónvarpið var bannað vöknuðu efasemdir fyrst. Vinstrimenn á Íslandi hafa séð ákveðin tækifæri í að hreiðra um sig hjá stofnuninni og nýta sér hana óspart.
Ef nauðsyn er á að styrkja fjölmenningu sérstaklega ætti sú meðgjöf að fara til litlu stöðvana sem eru í samkeppni við RÚV. Menning og landsbyggðarhlutverk þeirra er margfalt meira.
Í komandi kosningum er tækifærið til að styðja við bakið á þeim þingmönnum sem hafa gagnrýnt RÚV veldið, vilja breyta og þora.
![]() |
Tóku ekkert tillit til upplýsinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kynntu nýtt tákn fyrir kynhlutlaust rými
- Öskufall og reykur geta spillt umferð
- Rigningar auka hættu
- Vill heimila fækkun fulltrúa í borgarstjórn
- Þú ert alltaf svo leiðinleg í kringum mömmu þína
- Vaka hafði betur gegn Röskvu
- Farið eftir hefðbundnu verklagi
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
Erlent
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
Viðskipti
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
Athugasemdir
Það er rétt athugað hjá þér að mikið af dagskránni gengur bara út á chaos;
Helst ættu okkar prófessorar á öllum sviðum að vera oftar á skjánum að hugsa allt í lausnum í ró og næði með góðum skýringarmyndum.
Ég tel að það sé ekki lausnin að selja rúv á einu bretti til einka-aðila; fyrsta skrefið ætti að vera að skipta um útvarpsstjóra eða hlusta á hvað Ævar Kjartansson myndi gera ef að hann fengi að vera alvaldur á stofnuninni í nokkur ár.
Jón Þórhallsson, 27.8.2016 kl. 08:54
Ríkisútvarpið sem varð að RUV, er orðið ríki eiginhagsmuna og vinstrimanna.
Framboð til alþingis sem ekki boða lagfæringar á þessu máli fá ekki atkvæði mitt og að líkindum þá hrósa happi vinstri menn sem mig þekkja.
Í kosningum þá vegur þungt að hafa öflugan fjölmiðil með sér og það er ekki bráðónítt að hafa meðsér öflugasta fjölmiðil landsins kostaðan af okkur landsmönnum öllum nema skattsvikurum.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.8.2016 kl. 15:43
Sælir Hrólfur og Jón
Breytingar á fjölmiðlamarkaði hafa gert hlutverk RÚV óþarft. Hversvegna á ríkið að standa í afþreyingu og skoðanamyndun kjósenda? Fimmtíu ár með fríðindum, þar sem aðeins örfáir fá að sjá bókhaldið.
Ef við viljum breytingar er að kjósa þá sem þora að leggja stofnunina niður á næstu árum. Ekki kjósa þá er hafa skapað og aukið þennan óskapnað.
Sigurður Antonsson, 27.8.2016 kl. 20:30
Bara loka sjoppunni og nota peningana í heilbrigðisgeiranum, ekki veitir af.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 27.8.2016 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.