25.8.2016 | 22:07
Til hamingju Davíð með nýja starfið.
Þrátt fyrir mikið andstreymi á söguútvarpinu fékk Séra Davíð brauðið. Fékk kúnstuga rassskellingu í opinberi útsendingu stöðvarinnar. Féll ekki í kramið hjá stjórnendum vegna sköruglega skoðana á innflytjendamálum. Davíð er með breiðan faðm, en ekki líkar öllum vel að prestar hafi fjölbreyttar skoðanir í ræðustól ríkiskirkjunnar.
Ráðningin sýnir að mál- og skoðanafrelsi ríkir innan kirkjunnar? Er það sóknarnefndin eða sóknarbörnin sem ákveða val á presti?
Í kaþólskum sið halda prestar sig við trúarboðskapinn. Þar þykir flestum ágætt að blanda ekki saman trúmálum og pólitískum skoðunum.
![]() |
Davíð Þór prestur í Laugarneskirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Hvað eru trúarbrögð annað en pólitík? Stjórntæki til að ná valdi yfir fólki?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.8.2016 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.