23.8.2016 | 21:24
Gæti verið góður kostur fyrir stjórnarflokkana
Stjórnarflokkarnir ríða ekki feitum hesti þótt þjóðarbúið búi við hagsæld. Miðjuframboð þar sem vaxtakrónunni er úthýst höfðar til margra. Viðreisn ætlar ekki að láta landbúnaðinn lönd og leið. Segir betra að styrkja bændur beint, frekar en útvaldar greinar í landbúnaði.
Fjórflokkurinn er ekki vinsæll í dag. Honum hefur ekki tekist að jafna kosningarétt eða leyft að kjósa um hvort sækja á um ESB aðild. Viðreisn gæti ef hún fengi mikið fylgi komið í veg fyrir að vinstri stjórn tæku við eftir kosningar. Það vantar baráttumenn fyrir frjálsan atvinnurekstur.
Flokk sem vill jafna aðstöðumun fyrirtækja sem þurfa að keppa við opinber fyrirtæki. Við erlend fyrirtæki sem njóta ívilnunar og skattleysis.
Frjálslyndur hægri krati | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.