Örlagavaldurinn RÚV?

Fréttamenn RÚV geta orðið erfiðir Sigmundi Davíð. Í hádegisfréttum RÚV er vitnað í Lilju Alfreðsdóttur. Orðum beint að henni eins og hún hafi tekið við keflinu af formanninum þegar spurt er um framúrhlaup Eyglóar. 

Stjórnmálamenn margir hverjir vanmeta pólitísk áhrif RÚV. Fjölmiðillinn er að verða þeim ofjarl og allri lýðræðislegri umfjöllun. Fréttastofan og Kastljós hafa yfirburðastöðu og meira fjármagn en nokkur annar fjölmiðill.

Vinstrimenn í Kastljósi komu Sigmundi út af sporinu, þar sem hann er enn að vinna úr sínum málum. Þrátt fyrir að hann hafði sýnt með Sjálfstæðisflokknum að hann hefur náð framúrskarandi árangri. Búsáhaldabyltingin var bökkuð upp af RÚV og svo má lengi telja.

ÍNN er merkilegur fjölmiðill og drifinn áfram af einkaframtaki. Allir virðast getað komið þar að pólitískri umræðu. Meira en í boði er hjá ríkismiðlinum. ÍNN keppir við RÚV um fjármuni frá fyrirtækjum á frjálsum auglýsingamarkaði. Þarna er leikurinn ójafn eins og í öðrum samanburði. 

 

 


mbl.is Sigmundur vill leiða flokkinn áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband