14.8.2016 | 22:39
Áhrifamiklar ákvarðanir?
Taflið framundan er mikilvægt fyrir stjórnarsamstarfið og framhaldslíf ríkisstjórnar. Píratar og vinstrimenn með aðstoð RÚV hafa verið iðnir við kolann. Notað hvert tækifærið til að finna ástæður til að stytta líf stjórnar sem er með góðan meirihluta.
Ef þetta er lýðræðið sem Píratar bjóða upp á er það ekki upp á marga fiska. Vandræðin í rekstri borgarinnar halda áfram, en þar eru Píratar oddamenn og bera ábyrgð. Ef þingkosningar fara eins og skoðanakannanir segja nú verður samdráttarskeið með nýrri stjórn.
Þungavigtarmenn Framsóknar eru að norðan og hafa viljað sjá ríkisstjórnina starfa út kjörtímabilið. Ljóst er að flokkurinn þarf á öllu sínu að halda til að fara ekki út af sporinu.
Þingmenn Framsóknar funda í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
þjóðin þarf að losna við framsóknarmafíuna. - strax.
Óskar, 15.8.2016 kl. 01:24
Framsókn mun aldrei víkja því hún er það íslenskasta af öllu íslensku...
Helga Kristjánsdóttir, 15.8.2016 kl. 01:47
já framsókn er svo íslensk að formaður flokksins geymir allan auð sinn á eyju í Karabíska hafinu.
Óskar, 15.8.2016 kl. 02:00
Óskar það fer þér illa að vera með bull.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.8.2016 kl. 02:05
Jóhann þú skilur þetta ekki, enda enginn framsóknarflokkur í Houston.
Óskar, 15.8.2016 kl. 02:18
Það skiptir því miður engu máli hvort við losnum við Framsókn eða ekki. Það er vegna þess að auðvaldsklíkan er löngu búin að kaupa Samfylkinguna og Vinstri græna líka. Það sýndi síðasta ríkisstjórn okkur svo ekki verður um villst.
Gleggsta dæmið um það var þegar Árni Páll breytti lögum afturvirkt í þágu bankanna.
Svo er fullt af fleiri atriðum.
Steindór Sigurðsson, 15.8.2016 kl. 02:27
Sammála Steindóri Sigurðsyni.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.8.2016 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.