5.7.2016 | 20:38
Stöðugleikatákn eftir Brexit og fallegir skór.
Eftir niðurlægjandi fótbolta og Brexit í Bretlandi kemur spennandi og ákveðin pólitík. Bresk stjórnmál krefjast stöðugleika. Theresa sem velur líflega skóliti kann að vera besti kosturinn til forystu. Ákveðin og sigurstrangleg eins og Thatcher forðum. Hefur tekið Boris Johson á beinið og fengið afsökunarbeiðni frá M.Grove. Líkleg til að leysa málin inn í miðju karlaveldi stjórnmála.
Ágæti Brexit var oflofað og átti að færa almenningi mikið af fjármunum frá Evrópubandalaginu. Olli upplausn og falli breska pundsins. Ekki mun vera þingmeirihluti fyrir útgöngu úr sambandinu. Hver á þá að leiða?
Stjórnmál eru list eins og oft hefur komið í ljós hér á landi. Hann vinnur sem hefur mestu samningatæknina: Réttu markmiðin á rétta augnablikinu og yfirsýn til að vinda ofan af helstu flækjunum.
Kjósa eftirmann Camerons | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.