5.7.2016 | 20:38
Stöðugleikatákn eftir Brexit og fallegir skór.
Eftir niðurlægjandi fótbolta og Brexit í Bretlandi kemur spennandi og ákveðin pólitík. Bresk stjórnmál krefjast stöðugleika. Theresa sem velur líflega skóliti kann að vera besti kosturinn til forystu. Ákveðin og sigurstrangleg eins og Thatcher forðum. Hefur tekið Boris Johson á beinið og fengið afsökunarbeiðni frá M.Grove. Líkleg til að leysa málin inn í miðju karlaveldi stjórnmála.
Ágæti Brexit var oflofað og átti að færa almenningi mikið af fjármunum frá Evrópubandalaginu. Olli upplausn og falli breska pundsins. Ekki mun vera þingmeirihluti fyrir útgöngu úr sambandinu. Hver á þá að leiða?
Stjórnmál eru list eins og oft hefur komið í ljós hér á landi. Hann vinnur sem hefur mestu samningatæknina: Réttu markmiðin á rétta augnablikinu og yfirsýn til að vinda ofan af helstu flækjunum.
![]() |
Kjósa eftirmann Camerons |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
Fólk
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
Íþróttir
- Landsliðskonan á von á þriðja barninu
- Meiri trú og ástríða hjá þeim
- Þurfum að njóta í kvöld
- Einn af þessum sérstöku leikmönnum
- Átti ekki von á þessari frammistöðu
- Þessi sigur heldur okkur á lífi
- Annars hefði ég tekið í hann
- Fimm marka sigur Hafnfirðinga á Hlíðarenda
- Afturelding sneri leiknum sér í vil
- Baldur með 13 mörk í svakalegum leik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.