30.6.2016 | 21:58
Maður og nafn einstök sköpun
Löng og óþjál eftirnöfn á eftirlætisdrengjum okkar. Eftirnöfnin löngu og tröllslegu á fótboltamönnum okkar vekur furðu. Þegar maður horfir á bakhluta þeirra er ekki laust við að maður vorkenni þeim að bera slíka stuðlahamra. Afskræmi ofurstjórnunar?
Bödvarsson, Sigthorsson, Sigurdsson. Hvílík steypa að undirlagi KSÍ? Mannanafnanefndar og einstakri lagasetningu. Eru þá tveir liðsmenn sem bera sama eftirnafn bræður eða ei? Hópur manna bar upp þá áskorum til KSÍ að fornöfn liðsmanna væru aftan á treyjum þeirra. Gylfi, Hannes, Jón Daði.
Taka verður undir að nöfnin Pelé, Ronald eða David Beckham eru þjálli og tengjast meira persónunni en eftirnöfnin. Hversvegna að bera nafn föðurs frekar en móður? Einstaklingurinn sem slíkur er stærsta undrið og það sem gerir hann sérstakan. Þegar hetja eða goð verður til er það oft vegna áralangrar þjálfunar og mikils metnaðs. Fórnir, hvatningar og stuðningur margra ástvina eiga oft þátt í að skapa nafn.
Ísland, land laust við ættarnöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.