28.6.2016 | 21:57
Ekkert fararsnið á Bretum
Íslendingum tókst enn eina ferðina að hrella Breta. Að vísu í leik en oft er skammt á milli leiks og stríða. Nigel Farge hefur mikla þörf fyrir að vekja athygli á sér á Evrópuþinginu. Koma með útspil sem hann veit að ná ekki fram að ganga.
Er það dónaskapur þegar ýtt er á eftir honum að yfirgefa þingið? Boris Johnson ætlar að láta Davíð Cameron um allt erfiðið sem úrsögninni fylgir. Tilbúinn á hliðarlínunni? Lítill meirihluti fyrir úrsögn skýrir stöðuna. Pólitískir leikir en engin mörk.
![]() |
Ekki víst að Bretar fari úr ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.