26.6.2016 | 16:56
Ungæðislegur forseti og ævintýraþrá.
Enn einn fræðimaðurinn á forsetastóli. Allir hafa þeir verið ljúfir og elskulegir. Forsetaembættið valdalítið og konunglegt. Hin nýi forseti hefur sem fræðimaður farið í gegnum alla þætti embættisins. Eftir lýsingu fréttamanns er kona hans líklegri til að brjóta blað og brydda upp á einhverju nýju sem skiptir máli.
Kjósendur höfðu öll spilin á hendi, en áttuðu sig of seint á því milli hverja baráttan stóð. Með áhrifamætti sjónvarps og fréttmiðlum var útkoman þessi. Fjölmiðlalýðræði er líklega skásti kosturinn. Forsetaembættið mætti hinsvegar gera valdameira, vera meira mótvægi við aðgerðalítið Alþingi.
![]() |
Fékk forsetann í happdrætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.