Guðni sigurvegari "kosningasjónvarpsins"

Síðustu dægrin gjörbreytist kosningastaðan miðað við kannanir. Sýndi að sjónvarpið er mesti áhrifavaldurinn. RÚV ræður skoðanamyndun og þar hafði Guðni vinninginn, var oftast í fréttum þess. Halla var þess meðvituð. Hún var eini frambjóðandinn sem gat skákað Guðna.

Halla fékk ekki verulega kynningu í sjónvarpsmiðlunum fyrr en á seinustu metrunum. Davíð og Andri voru þekktir fyrir, fengu líklega flest atkvæði frá þeim ungu.

Börnin virtust kjósa líkt og foreldrarnir. Athyglisvert var viðtalið við stúlkuna sem vildi taka á móti mörgum stríðshrjáðum Sýrlendingum. Ekki vinsæl skoðun hjá hinum gömlu sem telja sér ógnað af innflytjendum. 

Guðni og kona hans sem er frá Kanada eru glæsilegir fulltrúar hins nýja Íslands. Vonandi styrkjum við einnig samböndin við Kanada og fáum Kanadadollar sem alvöru gjaldmiðill. 


mbl.is „Held að sigurinn sé í höfn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband