24.6.2016 | 22:36
50% kjósenda óákveðnir. RÚV áhrifavaldur
Ef svo er verða kosningarnar spennandi. Eftir kynningu kvöldsins kunna margir að vera enn óákveðnir. Fyrst og fremst verður að hrósa frambjóðendum fyrir þjónustulund og framtak. Ákveðin skemmtun felst í öllum kosningum.
RÚV er leiðandi í skoðanamyndun og miklu sterkari ríkismiðill en sambærilegir erlendis. RÚV er á auglýsingamarkaði og tekur milljarða í auglýsingartekjur frá frjálsum fjölmiðlum auk ríkisframlags. Einkennilegt að stjórnmálamenn skuli leyfa þessa mismunun.
Vinstrimenn þekkja þennan veikleika og koma sér fyrir þar sem áhrifa þeirra gætir. Við langt sumarfrí Kastljósmanna gætir þess minna en senn verða aftur kosningar.
Enginn glæpur verið framinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.