24.6.2016 | 17:30
"Naumur meirihluti, gamla fólkið"
Mikið til í röksemdum Björgúlfs þegar Bretar yfirgefa Evrópusambandið. Markaðurinn var fljótur að bregðast við. Unga fólkið í Evrópu verður fyrr eða síðar að vinna meira saman. Nettæknin og nútíma samskipti kalla á meiri samvinnu Evrópuþjóða.
Úrsögn Breta getur einnig bjargað Evrópusambandinu, ef ráðamenn þess taka við sér og taka meira tillit til vilja ólíkra þjóða. Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands vill breyta stefnu ESB ef hann nær kjöri.
Íslendingar eru það fjarri og smáir að þeir geta haft aðra skoðanir tímabundið. Sótt verður að landbúnaði og auðlindum sjávar, en hvað lengi geta menn varist?
Björgólfur: Efnahagslegt sjálfsmorð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Spillingin í Brussel lætur ekki Brexit breyta einu eða neinu, þeir eru ekki kjörnir og og svamla í spillinguni.
En að nota Björgólf sem einhvern heimildarmann um hvað er gott og hvað er ekki gott í fjármálum er alveg út í hött. Björgólfur hefur sýnt það að hann er ekkert fjármálasjéní og ætti að skammast sín og segja sem minst um fjarmal, eða hvað finnst þér Sigurður?
Kveðja fráHouston
Jóhann Kristinsson, 24.6.2016 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.