14.5.2016 | 23:08
Pólitísk ástarveisla í söng og litadýrð
Lifandi vettvangur iðandi lífs þjóðabrota Evrópu. "Thank you Europe" sagði bláklædda söngkonan frá Úkraínu . Minnti á að þjóðir þurfa að lifa saman í sátt og samlyndi. Rússar verða enn að læra og bíða þess að vinna.
Gísli Marteinn var lifandi og skemmtilegur sviðsstjóri RÚV. Stór hluti sýningarinnar eru sviðsgaldrar, leikur ljós og lita. Sviðsframkoma. Mögnuð grafík í stafagerðalist birtist í nöfnum landanna. Sýning fyrir 200 milljón áhorfendur.
Þau lönd sem ná lengst eru oftast með bestu sviðsmyndina. Glæsilegir kjólar. Kynþokkafullir drengir. Glæsilegar söngkonur frá Úkraínu, Möltu og Armeníu voru allar ofarlega á vinningslistanum.
Greta Salóme týndist líklega í dökkri sviðsmyndinni í átakalitlu lagi. Úkraínska söngkonan Jamala aftur á móti hvarf aldrei af sviðinu í litum bláa vatnsins, umvafin eldi og gulum sólarkrossi. Engin stig frá Ísland til Úkraínu, því miður.
Úkraínskur sigur í Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.