4.5.2016 | 23:20
Trump sigrar með stílbrögðum sjónvarps
Yfirburðaþekking Trumps á leikbrellum í sjónvarpi flýta fyrir sigri hans. Eins og margir stjórnmálamenn á tuttugustu öldinni býr Trump til sinn eigin raunveruleika sem gengur í fjöldann. Ekki sakar að hann kemur fram á sviðið óháður innsta hring flokksmaskínu sem öllu vill stjórna.
Glæsilegur á velli og hörkuduglegur baráttumaður sem kjósendur laðast að. Flokkssamkomurnar í Bandaríkjunum eru sýndarveröld þar sem draumar manna birtast. Hver vill ekki sjá sterkari þjóðríki sem veitir fleiri atvinnu. Ríki sem býður upp á sterkan leiðtoga.
Margir hafa sagt að það séu tvær hliðar á uppákomum Trumps. Hófsamur málflutningur og svo æsileg sýndarmennska, allt eftir því hvernig landið liggur í kosningabaráttunni. Áhugavert verður að fylgjast með málflutningi hans þegar nær dregur kosningadegi.
![]() |
Hvaða tromp hefur Trump? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.