27.4.2016 | 07:21
Aflandseyjar í vestri?
Norskir sjófarendur og skipasmiðir lögðu grunninn að fólksflutningum vestur um haf. Sú saga hefur ekki verið nema að litlu leiti skráð. Landlausir Norðmenn og Íslendingar á Grænlandi skópu sögu sem er ekki öll sögð. Mikið vantar á en það sem var skráð var ritað á Íslandi. Ísland var ekki numið árið 874 heldur mun fyrr, sumir segja 720.
Eiríkur Gnúpsson var fyrsti biskupinn á Grænlandi og fór til Vínlands segir í Gottskálsannáli 1121. Eftir för hans vestur rofnar sagan og heimildir hverfa. Það sem var skráð um sögu víkinga í Grænlandi var mikið tengt Noregi og siglingum til Suðureyja.
![]() |
Stærsta víkingaskipið á leiðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.