30.3.2016 | 22:11
Eins og risa gámaskip rísi upp á endann
Ótrúleg framtíðarsýn arkitekta, raunhæf og þarf ekki að vera langt undan. Kælitæknin er stormasöm og köld íslensk veðrátta. Hitinn frá gagnverinu fer burt með vindum? Vindstyrkurinn hér getur verið mikill. Verkefnið er því áskorun til verkfræðinga og hönnuða.
Kælingin er eflaust stærsti ávinningurinn með því að setja upp slík gagnaver á Íslandi. Miðlæg staðsetning eins og er, en það getur tekið breytingum. Endurnýjanlegan orkugjafa má fá með að hýsa gagnverin í stórum vindmyllum. Þá kemur vindstyrkurinn aftur til sögunar. Á úthafseyju er nýting vindmylla ein sú besta.
Nú vantar orkubloggara til að halda áfram með að viðra möguleikana. Ketill Sigurjónsson var iðinn en er nú þagnaður. Evolo hönnuðir sýna framúrstefnuhugmyndir sem hafa tekið stóran kipp með tölvutækni. Þróunin er ör og ungir tölvugúrúar verða hafa sig allan við til að ná í skottið á þeim sem leiða þróunina.
![]() |
Vilja risastóran gagnaturn á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sex fluttir á sjúkrahús eftir slys á Jökuldalsheiði
- Meira íþyngjandi fyrir Ísland en aðrar eyjar
- Milljarða vantar í landbúnaðinn
- Samþykktu 120 metra langt hús við Breiðholtskirkju
- Víða skúrir eða slydduél
- Maður stunginn með hnífi
- Andlát: Þórunn Gröndal
- Rammasamningur við lækna í uppnámi
- Ályktað 16 sinnum um nýjan Axarveg
- Segir Útlendingastofnun brjóta gegn réttindum
Erlent
- Hvetur til kosninga og setur þrýsting á Macron
- Ný Covid-afbrigði herja á Bretland
- Vestrænir íhlutir í rússneskum drónum
- Friðarviðræður hefjast í Egyptalandi
- UFC-bardagi í Hvíta húsinu á afmælisdegi Trumps
- Yfir 200 manns fastir í hlíðum Everest
- Rússar skutu niður 251 dróna
- Segir af sér embætti forsætisráðherra
- Tala látinna heldur áfram að hækka
- Á annan tug særðir eftir skotárás í Sydney
Fólk
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
- Þægilegra að geta sofið á nóttunni
- Mig langaði til að hverfa
- Dregur sig í hlé frá tónleikaferðalagi Oasis vegna krabbameins
- Alma Möller sigraði ballskákina
- Soo Catwoman látin
- Með tárin í augunum yfir Swift
Íþróttir
- Úrvalsdeildin í bridds slær í gegn í sjónvarpi
- Miðjumaður Liverpool meiddur
- Heimir tjáði sig um Ísrael
- Ekkert sem ég get gert í því
- Í þriðja sinn á fimm árum M-gjöfin úr sex leikjum
- Martin atkvæðamikill í fyrsta sigrinum
- Vítaspyrna í súginn í slag stórveldanna
- Stór áfangi Íslandsmeistara - líka hjá Kristni og Guðmundi
- Ég er á krossgötum
- Missti stjórn og leyfði tilfinningunum að ráða
Viðskipti
- Vara neytendur við áhættu vegna sýndareigna
- Íslandsbanki hefur samrunaviðræður við Skaga
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
- Fagna stöðugleika en benda á skattbyrði
- Orkuklasinn, traust, trú og hestar
- Væntingar ráði ferðinni
- Fólk er ekki til sölu
- Mikið umbrotaskeið í japanska hagkerfinu
Athugasemdir
Ísland býr yfir bestu þekkingu á heimi á virkjun jarðhita. Það hlýtur að vera hægt að virkja þennan hita líka.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.