30.3.2016 | 22:11
Eins og risa gámaskip rísi upp á endann
Ótrúleg framtíðarsýn arkitekta, raunhæf og þarf ekki að vera langt undan. Kælitæknin er stormasöm og köld íslensk veðrátta. Hitinn frá gagnverinu fer burt með vindum? Vindstyrkurinn hér getur verið mikill. Verkefnið er því áskorun til verkfræðinga og hönnuða.
Kælingin er eflaust stærsti ávinningurinn með því að setja upp slík gagnaver á Íslandi. Miðlæg staðsetning eins og er, en það getur tekið breytingum. Endurnýjanlegan orkugjafa má fá með að hýsa gagnverin í stórum vindmyllum. Þá kemur vindstyrkurinn aftur til sögunar. Á úthafseyju er nýting vindmylla ein sú besta.
Nú vantar orkubloggara til að halda áfram með að viðra möguleikana. Ketill Sigurjónsson var iðinn en er nú þagnaður. Evolo hönnuðir sýna framúrstefnuhugmyndir sem hafa tekið stóran kipp með tölvutækni. Þróunin er ör og ungir tölvugúrúar verða hafa sig allan við til að ná í skottið á þeim sem leiða þróunina.
![]() |
Vilja risastóran gagnaturn á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
- Besta rekstrarár Hörpu frá upphafi
- Alþjóðlegur risi hannar rafeldsneytisframleiðslu Carbon Iceland
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
Athugasemdir
Ísland býr yfir bestu þekkingu á heimi á virkjun jarðhita. Það hlýtur að vera hægt að virkja þennan hita líka.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.