23.3.2016 | 06:42
ISIS upprunnið frá Sádi-Arabíu
Hryðjuverkin í Brussel endurspegla svartasta afturhald í Sádi-Arabíu. Þar sem menn eru hálshöggnir á götu úti og svartklæddar konur barðar. Tugir manna hafa verið líflátnir frá áramótum fyrir mótmæli og tjáningu á netinu.
Atgangurinn og grimmdin er meiri en í nokkru einræðisríki. Ferðamönnum er bannað að koma inn í ríkið og ljósmyndun á götum úti stranglega bönnuð. Vestræn lönd hafa selt Sádum nýtísku vopn sem notuð eru til að berja niður frelsisanda t.d. í Jemen.
Sádi-Arabía hefur fjármagnað ýmsa hryðjuverkstarfssemi á Vesturlöndum. Moskur eru byggðar fyrir fé frá þeim, en í þeim er boðað að kristin trú sé af hinu illa. Til að bæta gráu ofan á svart undirbjóða Sádar olíuverð.
Sjálfstæðar sjónvarpsstöðvar (ITV) og upplýsingamiðlar í Englandi hafa eftir hryðjuverkin í Brussel ekkert dregið undan. Bretar eru þekktir fyrir þjónkun við Araba, en nú þykir þeim nóg komið.
![]() |
Evrópsk gildi helstu skotmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.