11.3.2016 | 16:17
Stjórnmálamenn fái stuðning kjósenda
Kjörnir fulltrúar þurfa stuðning þegar málin eru komin í öngstræti. Meiri hluti íbúa vill byggja hátæknisjúkrahús á nýjum stað þar sem rými er nægilegt.
Landspítalinn við Hringbraut er í svipaðri stöðu og Jósefsspítali í Hafnarfirði var. Gamall og óhrjálegur. Spítalinn var glæsilegur 1930. Nýr spítali þarf mikið meira svigrúm. Rök forsætisráðherrans og samanburður við náttúruna á Sjálandi á vel við Vífilsstaði.
Vífilstaðahlíð og Heiðmörk eru perlur Reykjavíkursvæðisins. Nýr spítali við jaðarinn myndi sóma sér vel. Þetta snýst ekki um pólitík heldur heilbrigða skynsemi. Byggja á nýjum stað með minni kostnaði.
Vill nýjan spítala á Vífilsstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.