Tímabært innlegg bæjarstjórans

Margir hópar hafa bent á hina ágætu staðsetningu á sjúkrahúsi við Vífilsstaði. Í fallegu umhverfi með stækkunar möguleikum. Gunnar Einarsson tekur boltann á lofti eins og hans er von og vísa. Staðsetningin er ein sú besta sem völ er á og landið í eigu ríkisins.

Forystumenn sjálfstæðismanna hafa verið iðnir við að bæta hag ríkisins og komið með margar tillögur til ná betri árangri. Aukið stórlega fjárframlög til sjúkrahúsa. Nú er lag til að sýna tillögum þeirra fullan stuðning.

Landspítalinn við Hringbraut getur áfram verið í góðum tengslum við háskólann, en allar umferðaræðar á svæðið eru tepptar og nemendur komast ekki á réttum tíma í háskólann. Þeir sem vilja stækka spítalann við Hringbraut verða að sýna fram á aðgengið sé viðunandi. 

 


mbl.is Breyta þarf ákvörðuninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Fólk verður þá að mæla með stjórnmálaflokkum sem að eru með rétta stefnu þessu tengdu!

Jón Þórhallsson, 11.3.2016 kl. 10:32

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sæll Jón, sé af skoðunarkönnun á bloggsíðu þinni að stærsti hluti fólks velur Vífilsstaði sem staðsetningu nýs spítala. Fólk velur yfirleitt skynsömustu leiðina sé hún í boði. Er jafn viss um að fólk vill ekki viðskiptahalla við útlönd. Þar ert þú með góðar áminningar. Af viðtölum mínum við fólk heyri ég líka að það vill tengja ísensku krónuna við alvöru mynt.   

Sigurður Antonsson, 11.3.2016 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband