Ótrúleg viðhorfsbreyting á skömmum tíma

Fyrir nokkrum árum var verið að tala um virkjanir upp með allri Þjórsá. Friðland Þjóðársvera var mikið baráttumál á sínum tíma. Guðmundur P. Ólafsson stóð nánast einn í að vekja athygli á perlum miðhálendis Íslands. Vörðurnar á Sprengisandi töluð til hans um ævafornar samgönguleiðir. Í augum Kjarvals var klettur ekki aðeins grjót heldur dulmagnaður lífheimur. Magnaður dulúð, sögum og huldufólki. 

Hitasvæðið við Hágöngur var í augum Guðmundar samspil örvera, andstæðna og lita sem ekki mátti sökkva. Alltof fáir veittu honum stuðning. Nú hefur verndun Hálendisins fengið verðskuldaða athygli. Nýja sýn sem skáldin komu auga á og vegsömuðu. Einar Benediktsson skáld var bæði í að selja og yrkja um náttúruna. Sporgöngumaður sem þekkti land sitt og kynnti fyrir fyrstu erlendu ferðamönnunum.

Aðalmálið er að þekkja sinn eigin garð og þá er hægt að sýna hann öðrum. Með auðmýkt og ótakmarkaðri virðingu þeirra sem vilja sýna sín dýrmætustu djásn. Búa að þeim og gera þau aðgengileg.

 


mbl.is „Tímamótasamstaða um náttúruvernd“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband