15.2.2016 | 21:14
Tímabćr áminning
Ţessi kenning Mark Barnes stenst ekki bođskap menntamálaráđherra sem segir ađ án heimanáms verđi börn ekki almennilega lćs. Tekur hann sem dćmi ađ tónlistanemendur verđi sjaldan góđir, nema ađ ćfa sig heima.
Ítrođsla og ótímabćrar kröfur um námsárangur geta fćlt nemendur frá námi og gert ţau frábitin kennslu. Landsprófiđ var dćmi um utanbókarnám og stagl sem flestir viđurkenna í dag ađ hafi veriđ mistök.
Börn sem eru ađ lćra ađ lesa eru misţroska og sum hver ekki tilbúin til ađ vera sett í einn eđa fleiri tíma á dag í heimalestur. Hjá mörgum ţeirra byrjar skóli klukkan 8 til 15 á daginn. Eftir ţađ eru mörg ţeirra i skólagćslu til 17. Ţegar heim er komiđ vilja hin sömu börn leika sér á skapandi hátt og rćđa viđ foreldra eđa systkini.
Slök lestrakunnátta í Pisa-könnun má ekki verđa til ţess ađ valdar séu misvísandi bođleiđir. Námsvísindi hafa tekiđ miklum breytingum en ţađ er eins og ţessi ţáttur hafi stađiđ eftir.
![]() |
Er heimavinna bara tímaeyđsla? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Lakers eltir eftir fyrsta leik í L.A.
- Beckham hefur engu gleymt (myndskeiđ)
- Fékk tćkifćriđ í ţýsku A-deildinni
- Hamar einum sigri frá úrslitum
- Stórleikur Giannis dugđi ekki til
- Haukar völtuđu yfir Val í fyrsta leik
- Innsiglađi sigurinn međ glćsimarki (myndskeiđ)
- Markahćstur í spennandi Íslendingaslag
- Tvítugur strákur kom City á bragđiđ (myndskeiđ)
- Óvćnt dramatík hjá botnliđinu
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.