Ekki allt sem sýnist

Þegar fyrra lánið var tekið var verðbólga í Englandi um 12%. Vextir af láninu 14.5%. Þeir voru því ekki óraunhæfir eða 2.5% yfir verðbólgu. Síðara lánið var tekið 1983 og þá var verðbólga um 4.6% í Englandi. Þá hefðu vextir af síðara láninu átt að lækka. Á þessum árum var fjárþurrð á Íslandi og óðaverbólga 1984.

Samkvæmt verðþróun á Bretlandi í 35 ár er verðgildi 30 m. punda láns sem tekið er árið 1982 nú 2016 um 102 m. punda. Rýrnun 72 milljónir. Vextir á tímabilinu eru um 4.3 m. pund á ári eða á tímabilinu 152 milljónir. Vextir að frá dregnu rýrnun lánsins eru því um 80 m. eða 2.28 m á ári sem eru 2.28 prósent ársvextir.

Verðbólgan skekkir alla útreikninga en hvergi meira en á Íslandi. Árið 1981 var pundið skráð á 15 krónur og dollari 6 krónur, en í dag er eitt pund 185 krónur og dollari um 130 krónur. Pundið hefur meir en 12 faldast, en dollari hækkað mun meira í verði. Ekki er upplýst í fréttinni hvort ríkissjóður eigi fyrir láninu á gjalddaga, það er ólíklegt og því reiknast áfram vextir af "hitaveituláninu". 

 

 

 


mbl.is Barnalánið loks greitt eftir 35 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband