30.1.2016 | 20:48
Ekki allt sem sýnist
Ţegar fyrra lániđ var tekiđ var verđbólga í Englandi um 12%. Vextir af láninu 14.5%. Ţeir voru ţví ekki óraunhćfir eđa 2.5% yfir verđbólgu. Síđara lániđ var tekiđ 1983 og ţá var verđbólga um 4.6% í Englandi. Ţá hefđu vextir af síđara láninu átt ađ lćkka. Á ţessum árum var fjárţurrđ á Íslandi og óđaverbólga 1984.
Samkvćmt verđţróun á Bretlandi í 35 ár er verđgildi 30 m. punda láns sem tekiđ er áriđ 1982 nú 2016 um 102 m. punda. Rýrnun 72 milljónir. Vextir á tímabilinu eru um 4.3 m. pund á ári eđa á tímabilinu 152 milljónir. Vextir ađ frá dregnu rýrnun lánsins eru ţví um 80 m. eđa 2.28 m á ári sem eru 2.28 prósent ársvextir.
Verđbólgan skekkir alla útreikninga en hvergi meira en á Íslandi. Áriđ 1981 var pundiđ skráđ á 15 krónur og dollari 6 krónur, en í dag er eitt pund 185 krónur og dollari um 130 krónur. Pundiđ hefur meir en 12 faldast, en dollari hćkkađ mun meira í verđi. Ekki er upplýst í fréttinni hvort ríkissjóđur eigi fyrir láninu á gjalddaga, ţađ er ólíklegt og ţví reiknast áfram vextir af "hitaveituláninu".
![]() |
Barnalániđ loks greitt eftir 35 ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viđskipti
- Rađ-frumkvöđull í algjörri steypu
- Hćrri skattar gćtu minnkađ tekjur
- Risinn sem rćđur hagkerfinu
- Markađsađilar vćnta meiri verđbólgu
- Skrítiđ ađ smásölum sé ekki treyst til ađ selja áfengi
- Um hagsmunaárekstra í verjendastörfum
- Undirstöđur hagkerfisins eru traustar
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tćkluđ án ćsings
- Lćkka bílaverđ vegna styrkingar krónunnar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.