30.1.2016 | 20:48
Ekki allt sem sýnist
Þegar fyrra lánið var tekið var verðbólga í Englandi um 12%. Vextir af láninu 14.5%. Þeir voru því ekki óraunhæfir eða 2.5% yfir verðbólgu. Síðara lánið var tekið 1983 og þá var verðbólga um 4.6% í Englandi. Þá hefðu vextir af síðara láninu átt að lækka. Á þessum árum var fjárþurrð á Íslandi og óðaverbólga 1984.
Samkvæmt verðþróun á Bretlandi í 35 ár er verðgildi 30 m. punda láns sem tekið er árið 1982 nú 2016 um 102 m. punda. Rýrnun 72 milljónir. Vextir á tímabilinu eru um 4.3 m. pund á ári eða á tímabilinu 152 milljónir. Vextir að frá dregnu rýrnun lánsins eru því um 80 m. eða 2.28 m á ári sem eru 2.28 prósent ársvextir.
Verðbólgan skekkir alla útreikninga en hvergi meira en á Íslandi. Árið 1981 var pundið skráð á 15 krónur og dollari 6 krónur, en í dag er eitt pund 185 krónur og dollari um 130 krónur. Pundið hefur meir en 12 faldast, en dollari hækkað mun meira í verði. Ekki er upplýst í fréttinni hvort ríkissjóður eigi fyrir láninu á gjalddaga, það er ólíklegt og því reiknast áfram vextir af "hitaveituláninu".
![]() |
Barnalánið loks greitt eftir 35 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.