Ekki allt sem sýnist

Ţegar fyrra lániđ var tekiđ var verđbólga í Englandi um 12%. Vextir af láninu 14.5%. Ţeir voru ţví ekki óraunhćfir eđa 2.5% yfir verđbólgu. Síđara lániđ var tekiđ 1983 og ţá var verđbólga um 4.6% í Englandi. Ţá hefđu vextir af síđara láninu átt ađ lćkka. Á ţessum árum var fjárţurrđ á Íslandi og óđaverbólga 1984.

Samkvćmt verđţróun á Bretlandi í 35 ár er verđgildi 30 m. punda láns sem tekiđ er áriđ 1982 nú 2016 um 102 m. punda. Rýrnun 72 milljónir. Vextir á tímabilinu eru um 4.3 m. pund á ári eđa á tímabilinu 152 milljónir. Vextir ađ frá dregnu rýrnun lánsins eru ţví um 80 m. eđa 2.28 m á ári sem eru 2.28 prósent ársvextir.

Verđbólgan skekkir alla útreikninga en hvergi meira en á Íslandi. Áriđ 1981 var pundiđ skráđ á 15 krónur og dollari 6 krónur, en í dag er eitt pund 185 krónur og dollari um 130 krónur. Pundiđ hefur meir en 12 faldast, en dollari hćkkađ mun meira í verđi. Ekki er upplýst í fréttinni hvort ríkissjóđur eigi fyrir láninu á gjalddaga, ţađ er ólíklegt og ţví reiknast áfram vextir af "hitaveituláninu". 

 

 

 


mbl.is Barnalániđ loks greitt eftir 35 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband