Fréttir sem segja lítið um stjórnvitring

Táknræn fréttamennska sem kemur í bútum á internetvefnum. Smátt og smátt skýrist myndin af forsetatíð Ólafs R. Grímssonar. Stjórnlagaumbætur hafa farið á hraða snigilsins en menn eiga alltof von um endurbætur. Hvort sem það verður með kosningu nýs forseta eða með auknum atkvæðarétti almennings.

Stjórnkænska  er ekki orð sem menn vilja viðhafa á internetöld, en nauðsynlegt er að meta hve stjórnvitrir forystumenn eru. Í dag var sagt frá því á Mbl.is að Obama ætlaði að feta sínar eigin leiðir til að takmarka vopnasölu innan ríkisins. Ólafur hefur sýnt stjórnlist í ýmsum málum án þess að vekja andstöðu. Stjórnkænska snýst mikið um að láta ógert það sem má bíða, gera það sem þarf að gera og er mögulegt.

 


mbl.is Ákvörðun Ólafs vekur athygli víða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband