1.1.2016 | 22:57
Hátíðleg mynd í íslensku fánalitunum.
Byrjar allt á Fésbókinni eða er það endir allra umræðu. Mun það verða netið eða fésbækur sem gera baggamuninn um val á frambjóðendum? Hvar eru þeir frambjóðendur sem tengjast stjórnmálunum? Er þörf fyrir frambjóðenda sem getur aukið völd forseta með inngripi? Getur málefnalegur forseti aukið gæði lagasetningar með því að vera á vaktinni, veita Alþingi aðhald.
Senda oftar lagafumvörp í þjóðaratkvæðagreiðslu, eins t.d. búvörusamninginn nýja? Eitt er víst að auknar kröfur til Alþingis nást frekar með forseta sem þekkir stjórnskipunina út í æsar. Ef Alþingi breytir ekki sínum vinnubrögðum er ljóst að forsetinn getur aukið gæði þess, ef hann er stjórnvitur og áræðinn líkt og margir hafa vakið athygli á.
Á stundum er talað um að fjórða valdið séu fjölmiðlar eða internetið. Þeir frambjóðendur sem eru þekktastir og þóknanlegir pressunni hafa jafnan komist lengst í kosningaslag. Nú kann að vera framundan nýir tímar þar sem skoðanamyndun er með öðrum hætti. Þáttaskilin í Icesave kunna líka að breyta vali.
Spurningarnar eru margar en mótandi skoðanakannanir eiga eftir að vísa veginn? Sólskinsmyndin með fréttinni er táknræn, á vel við umræðuna eins og hún birtist.
![]() |
Hvað þarf til að bjóða sig fram? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Tilkynnt um þrjá vasaþjófa: Einn handtekinn
- Berjast fyrir því að taka inn nemendur á hverju ári
- Fyrsta veðurspá fyrir sumardaginn fyrsta
- 15 sinnum út um glugga: Þetta er enginn edrútími
- Óviðræðuhæfur maður í umferðaróhappi
- Lögregla varar við innbrotum yfir páskana
- Köstuðu grjóti að sundlaugargestum
- Truflaði fjarskipti Neyðarlínunnar
- Byssuskot fannst á leikvelli
- Dómurinn hafi ekki áhrif á Íslandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.