27.12.2015 | 15:04
Alltof mörg slys
Slysaalda hefur gengið yfir um hátíðarnar. Sérstaklega á Suðurlandi þar sem menn eru óvanir slæmri vetrafærð og hálku. Víða erlendis er ekki talið ráðlegt að fara út í óvissu ef vetraveður og færð er slæm.
Hér er iðulega ætt af stað eins og bílar séu af öðrum heimi. Sérstaklega er það slæmt þegar flutningafyrirtæki hvetja starfsmenn til farar, frekar en að bíða eftir betra færi. Bílstjórar eru sínir eigin skipstjórar. Þeir ráða mestu um hvort þeir koma heilir og hólpnir í höfn.
![]() |
Annað slys á nánast sama stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
- Tökum lokið á fjórðu seríu Bridgerton
- Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu
- Kaleo-miðarnir ruku út á innan við mínútu
- Er hann strax kominn yfir hana?
- Menningarlegur landflótti blasir við
- Harry Styles slær sér upp með dularfullri konu
- Íslenska dívan
Athugasemdir
Það er athyglisvert hve margir erlendir ferðamenn eru að slasa sig hér. Á þessu þarf að taka. Og útrýma þarf einbreiðum brúm sem allra fyrst í staðinn fyrir að leggja stórfé í einhverja bankastarfsemi í Kína, þegar á dagskrá er að selja íslesku bankana. Maður spyr sig hvaða rugl er í gangi.
Stefán Þ Ingólfsson, 27.12.2015 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.