9.12.2015 | 07:32
Vopnin látin tala
Donald Trump skilur ekki að ógæfa Ameríku er vopnasala. Í mörg ár hafa Bandaríkin og ellefu aðrar þjóðir látið sprengjum rigna yfir Sýrland. Engar fyrirfram áætlanir um samninga og frið.
Grimmd alþjóðasamfélagsins er ótrúleg gegn þeim tug milljónum sem búa landið og fá engan grið fyrir sprengjuregni. Sagan er kunn frá Írak, Afganistan, Jemen, Víetnam, Alsír, Líbýu og mörgum öðrum löndum. Í dag heita hinir illu hryðjuverkamenn, en voru áður skæruliðar eða uppreisnarmenn.
Leiðtogar eins og Corbyn hinn breski sem hafa efasemdir eru bornir ofurliði af stríðsherrum. Þýskalandi er att út í hernaðaraðgerðir þótt viljinn sé takmarkaður. Sagan endalausa þar sem vopn eru misnotuð gegn saklausum.
![]() |
Trump ógnar þjóðaröryggi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútín boðar óvænt vopnahlé í Úkraínu
- Umfangsmikið rafmagnsleysi á Spáni og í Portúgal
- Rakst á ferju og stakk af: Einn látinn
- Drottning sóttarlaus
- Hvetja til stillingar í kjölfar skothríðar
- Tilbúnir í viðræður án skilyrða en með kröfur
- Telur að Selenskí sé reiðubúinn að gefa eftir Krímskaga
- Pútín hrósar afrekum norðurkóreskra hermanna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.