7.12.2015 | 17:37
Skásta veðrið við Reykjavík
Sjö til níu vindstig var spáin á Reykjavíkursvæðinu eða allhvass eða stormur. Samkvæmt metrakerfinu 14-20 metrar á sekúndu. Bankar og skrifstofur lokuðu klukkan þrjú í dag í stinningskalda. Talsverður hiti fylgir lægðinni sem gengur hratt yfir með hláku og vatnsflóði.
Harkan var meiri áður fyrr og skip leituðu varla í var fyrr en spáð var stormi og ofsaveðri. Sjóslys og skipskaðar voru þá tíðir. Nú komast menn fyrr heim og getað hugað að vatnsniðurföllum og eignum. Ólíkt betri tímar. Víða í Evrópu er það skylda að leggja bílum, teppast götur og fjallvegir vegna snjóa. Í stað þess að aka út í blindhríð og óvissu. Netið og upplýsingaflæði t.d. frá almannavörnum og vegagerð breytir miklu.
![]() |
Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.