Skásta veðrið við Reykjavík

Sjö til níu vindstig var spáin á Reykjavíkursvæðinu eða allhvass eða stormur. Samkvæmt metrakerfinu 14-20 metrar á sekúndu. Bankar og skrifstofur lokuðu klukkan þrjú í dag í stinningskalda. Talsverður hiti fylgir lægðinni sem gengur hratt yfir með hláku og vatnsflóði.

Harkan var meiri áður fyrr og skip leituðu varla í var fyrr en spáð var stormi og ofsaveðri. Sjóslys og skipskaðar voru þá tíðir. Nú komast menn fyrr heim og getað hugað að vatnsniðurföllum og eignum. Ólíkt betri tímar. Víða í Evrópu er það skylda að leggja bílum, teppast götur og fjallvegir vegna snjóa. Í stað þess að aka út í blindhríð og óvissu. Netið og upplýsingaflæði t.d. frá almannavörnum og vegagerð breytir miklu.


mbl.is Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband