6.12.2015 | 15:40
Atvinnubylting í forsjá ríkisins?
Tvær vindmyllur á Snæfellsnesi myndu þá ná að sjá um nær alla daglega raforku svæðisins. Ef raforkuframleiðsla vindmylla á Snæfellsnesi gæti verið 50- 60% meiri en sambærilegra vindmylla í Evrópu sjá allir að hér er um hagkvæmar raforkuvirkjanir.
Orkuskólinn er eitt og svo að annað að virkja einstaklinga til framtaks í þessum geira. Ríkið og bær hafa verið nær einrátt í raforkuvinnslu á Íslandi. Smá virkjanir hér og þar og tvær vindmyllur í Þykkvabænum. Nú ríður Bandaríkjamaður á vaðið með Háskólanum og sýnir fram á möguleika.
Landsvirkjun ætlar sér stórt á Hafinu með vindmyllugarði en hversu langt á ríkið að ganga í framkvæmdum sem gætu verið á hendi sjálfstæðra fyrirtækja út um allt land.
Ríkisstjórnin hefur sagt að hún ætli að styrkja við sprotafyrirtæki með nýrri löggjöf og skattaívilnunum. Mál er komið til að nýta sér þá gífurlegu krafta sem hér búa í raforkuframleiðslu með vindmyllum. Að virkja kraft fyrirtækja og einstaklinga í þessum efnum gæti stuðlað að enn einni atvinnubyltingunni.
Meiri vindorka en ofan Búrfells | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.