17.11.2015 | 21:58
Stríðsfánanum veifað
Yfirlýsingar Cameron einkennast af skilyrðum. Sama gildir með aðildina að ESB. Ráðherrann verður að geðjast sem flestum kjósenda sinna ætli hann að halda völdum. Baráttan innan íhaldsflokksins hefur löngum verið hörð og miskunnarlaus. Margaret Tatcher sem kunni varla að tapa varð að lokum að játa sig sigraða.
Meira er þó spunnið í yfirlýsingar Camerons, en afneitun ríkisstjóranna í Bandaríkjunum sem vilja alfarið banna komu sýrlensku flóttamanna. Cameron setur skilyrði fyrir lausn deilunnar sem allir geta verið sammála um.
Af flóttamönnum frá Sýrlandi má heyra að ríki Assads hafi verið óbærilegt lögregluríki þar sem menn voru fangelsaðir af minnsta tilfelli. Samt sem áður gæla Rússar við að viðhalda völdum hans. Evrópubúar og Bandaríkjastjórn hafa vita í mörg ár að með stjórn Assad verður aldrei friður í landinu. Með auknum árásum er því verið að lengja dauðastríð ríkistjórnar Assads.
Cameron vill hefja loftárásir í Sýrlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.