Stríðsfánanum veifað

Yfirlýsingar Cameron einkennast af skilyrðum. Sama gildir með aðildina að ESB. Ráðherrann verður að geðjast sem flestum kjósenda sinna ætli hann að halda völdum. Baráttan innan íhaldsflokksins hefur löngum verið hörð og miskunnarlaus. Margaret Tatcher sem kunni varla að tapa varð að lokum að játa sig sigraða.

Meira er þó spunnið í yfirlýsingar Camerons, en afneitun ríkisstjóranna í Bandaríkjunum sem vilja alfarið banna komu sýrlensku flóttamanna. Cameron setur skilyrði fyrir lausn deilunnar sem allir geta verið sammála um.

Af flóttamönnum frá Sýrlandi má heyra að ríki Assads hafi verið óbærilegt lögregluríki þar sem menn voru fangelsaðir af minnsta tilfelli. Samt sem áður gæla Rússar við að viðhalda völdum hans. Evrópubúar og Bandaríkjastjórn hafa vita í mörg ár að með stjórn Assad verður aldrei friður í landinu. Með auknum árásum er því verið að lengja dauðastríð ríkistjórnar Assads.

 

 


mbl.is Cameron vill hefja loftárásir í Sýrlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband