15.11.2015 | 12:48
"Ofbeldið er ekki svarið"
Sagði Gyðingurinn Elie Wiesel handhafi friðarverlauna Nóbels og heiðursorðu Frakka. " Mannleg þjáning, hvar sem hún á sér stað, kemur okkur öllum við. Hryðjuverk eru hættulegasta svar sem fyrirfinnst". Elie upplifði að búa í Gettói Gyðinga og verða fluttur í útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz - Buchenwald.
Orð hans eiga vel við þegar hörmungar sprengjuárása dynja yfir saklausa í mörgum þjóðlöndum. Hvernig stendur á því að óhugnaður stríðandi fylkinga lendir á þeim er síst skyldi? Hversvegna er ungum mönnum beitt til að ráðast á þá sem hafa sýnt af sér mannúð og hjálpsemi? Spurningarnar eru margar og oft engin svör að finna.
Ungir japanskir orrustuflugmenn voru vélaðir til að beita sjálfsmorðsfórn fyrir keisarann og þjóð sína. Konur í Írak og Mið-Austurlöndum hafa einnig verið heilaþvegnar í nafni trúarbragða til að fremja hryðjuverk. Biblían er uppfull af ásökunum í garða Gyðinga til að upphefja þjáningar kristinna manna.
Svo má brýna að bíti og koma á framfæri. Gömul og ný saga. Upplýsingaflæði í Frakklandi um knattspyrnuáhugamanninn sem var fórnarlamb árásarmanns segir heilmikið um lýðræðið. Egyptar eru í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárása og varla ábætandi.
Ekki vegabréf árásarmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.