Mannleg viðbrögð ungs listamanns

Flestar stjörnur geisla af fegurð og útgeislun. Gefa ótrúlega mikið af sér til aðdáenda, einskonar ástríki í gegnum söng sem þeir fremstu vilja fá endurgoldna. Uppákoman í Osló þegar listamaðurinn yfirgaf sviðið í flýti er honum fannst hætta á ferð eru mannleg viðbrögð. Ekkert skilt við frekju.

Það hlýtur að vera listamanni þung raun að fara af sviði í byrjun tónleika. Líklega betra en að neyta deyfandi lyfja eftir útkeyrslu á sviði. Alltof margar ungar söngstjörnur hafa dáið fyrir aldur fram í Ameríku.

Listfengi og næmni Biebers á íslenska náttúru endurspeglast í vali hans á myndefni. Myndbandið var einstakt og áhrifaríkt spil náttúru og manns. Ung sál og stælur líkami í fangbrögðum við undurfagra náttúru, hrífur alla sem sjá. Mosinn er þar næstum óuppgötvuð náttúruafurð, dúnmjúkt, þykkt og litríkt teppi sem ferðamenn þurfa að uppgötva og nálgast af varúð. 

 

 


mbl.is Justin Bieber berst við þunglyndi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband