13.11.2015 | 18:28
Mannleg viðbrögð ungs listamanns
Flestar stjörnur geisla af fegurð og útgeislun. Gefa ótrúlega mikið af sér til aðdáenda, einskonar ástríki í gegnum söng sem þeir fremstu vilja fá endurgoldna. Uppákoman í Osló þegar listamaðurinn yfirgaf sviðið í flýti er honum fannst hætta á ferð eru mannleg viðbrögð. Ekkert skilt við frekju.
Það hlýtur að vera listamanni þung raun að fara af sviði í byrjun tónleika. Líklega betra en að neyta deyfandi lyfja eftir útkeyrslu á sviði. Alltof margar ungar söngstjörnur hafa dáið fyrir aldur fram í Ameríku.
Listfengi og næmni Biebers á íslenska náttúru endurspeglast í vali hans á myndefni. Myndbandið var einstakt og áhrifaríkt spil náttúru og manns. Ung sál og stælur líkami í fangbrögðum við undurfagra náttúru, hrífur alla sem sjá. Mosinn er þar næstum óuppgötvuð náttúruafurð, dúnmjúkt, þykkt og litríkt teppi sem ferðamenn þurfa að uppgötva og nálgast af varúð.
![]() |
Justin Bieber berst við þunglyndi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.