13.11.2015 | 18:28
Mannleg viðbrögð ungs listamanns
Flestar stjörnur geisla af fegurð og útgeislun. Gefa ótrúlega mikið af sér til aðdáenda, einskonar ástríki í gegnum söng sem þeir fremstu vilja fá endurgoldna. Uppákoman í Osló þegar listamaðurinn yfirgaf sviðið í flýti er honum fannst hætta á ferð eru mannleg viðbrögð. Ekkert skilt við frekju.
Það hlýtur að vera listamanni þung raun að fara af sviði í byrjun tónleika. Líklega betra en að neyta deyfandi lyfja eftir útkeyrslu á sviði. Alltof margar ungar söngstjörnur hafa dáið fyrir aldur fram í Ameríku.
Listfengi og næmni Biebers á íslenska náttúru endurspeglast í vali hans á myndefni. Myndbandið var einstakt og áhrifaríkt spil náttúru og manns. Ung sál og stælur líkami í fangbrögðum við undurfagra náttúru, hrífur alla sem sjá. Mosinn er þar næstum óuppgötvuð náttúruafurð, dúnmjúkt, þykkt og litríkt teppi sem ferðamenn þurfa að uppgötva og nálgast af varúð.
Justin Bieber berst við þunglyndi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.