7.11.2015 | 22:05
Rétt kona á réttum stað
Kjarnakona sem hikar ekki við að segja sannleikann. Það er rétt að Vígdís á sér aðdáendur þvert á alla flokka. Hagsmunapotarar kunna ekki vel við hreinskilni hennar sem er grundvöllur góðra stjórnsýslu. Ríkjandi stjórnmálamenn verða fyrir ótrúlegu aðkasti aðila sem telja að fjárveitingavaldið eigi að vera allt umlykjandi. Að hluta til er það þeim sjálfum um að kenna, því í stjórnarandstöðu snýst dæmið við.
Tvær stærstu sjónvarpsstöðvarnar reyna að krækja sér í vindsældir með að taka alla upp á dekk er verða undir. Spítalar og ummönnun fatlaðra og heilsuskerta eru daglega í sviðsljósinu. Þó er talið að heilbrigðiskerfið sé óvíða jafn gott og hér á landi. Oft er það ofnotað og minna hugsað um að gæta að eigin heilsu.
"Fimmtíu læk á skrifin" Alla vega ekki fimmtíu lækir því þá yrði það að á sem rynni í fljót. Umræðan á netinu er að hluta til skemmtun og fróðleikur. Netverjar eru mun betur upplýstir en flestir aðrir, fá efni víða að. Sjá í gegnum þokuna ef þess gerist þörf.
![]() |
Ósýnilegur her neikvæðrar umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.