7.11.2015 | 22:05
Rétt kona á réttum stað
Kjarnakona sem hikar ekki við að segja sannleikann. Það er rétt að Vígdís á sér aðdáendur þvert á alla flokka. Hagsmunapotarar kunna ekki vel við hreinskilni hennar sem er grundvöllur góðra stjórnsýslu. Ríkjandi stjórnmálamenn verða fyrir ótrúlegu aðkasti aðila sem telja að fjárveitingavaldið eigi að vera allt umlykjandi. Að hluta til er það þeim sjálfum um að kenna, því í stjórnarandstöðu snýst dæmið við.
Tvær stærstu sjónvarpsstöðvarnar reyna að krækja sér í vindsældir með að taka alla upp á dekk er verða undir. Spítalar og ummönnun fatlaðra og heilsuskerta eru daglega í sviðsljósinu. Þó er talið að heilbrigðiskerfið sé óvíða jafn gott og hér á landi. Oft er það ofnotað og minna hugsað um að gæta að eigin heilsu.
"Fimmtíu læk á skrifin" Alla vega ekki fimmtíu lækir því þá yrði það að á sem rynni í fljót. Umræðan á netinu er að hluta til skemmtun og fróðleikur. Netverjar eru mun betur upplýstir en flestir aðrir, fá efni víða að. Sjá í gegnum þokuna ef þess gerist þörf.
Ósýnilegur her neikvæðrar umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.