6.11.2015 | 14:57
Leyniþjónustan veit sínu viti.
Bretar sendu menn til Sharm el Sheikh fyrir ári til að krefjast betri öryggisgæslu á farangri. Frjáls blöð í Bretlandi hafa margoft gagnrýnt Rússa fyrir slælegt eftirlit með flugvélum, farþegum og farangri, en mörg flugslys í Rússlandi hafa orðið vegna sprenginga.
Rússland og Egyptaland skýla sér á bak að rannsókn sé ólokið, en stórir hagsmunir eru í húfi. Trúverðugleiki Pútíns er í veði og varinn af samstarfsmönnum hans. Þeir vilja ekki sannleika sem kann að vera óþægilegur. Stríð eru ógnvænleg og draga dilk á eftir sér.
Bretum má hrósa fyrir gagnsæi og að vera fljótir til að taka ákvarðanir, þegar hætta er yfirvofandi. Öryggið er líka mikið á flugvöllum á Bretlandi og upplýsingastreymi gott. Bretar voru gagnrýnir á íslenska útrásarvíkinga og afleiðingar Eyjafjallajökulsgossins, eðlileg viðbrögð.
Koma þeirra til Íslands á stríðsárunum er órækt vitni um fyrirbyggjandi aðgerðir. Þar lögðu Bretar á sig mikið erfiði til að tryggja frelsi og siglingar.
Breta grunar sprengju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.