6.11.2015 | 06:53
Hvað veldur langlífi?
Hreyfingarleysi og mikill fita dettur manni fyrst í hug sem gæti dregið úr lífslíkum. Skyndibiti og verksmiðjumatur er yfirleitt óhollari. Hreint eyjaloftslag og náttúrufæði eigum við sameiginlegt með langlífum Japönum.
Áður fyrr voru íslenskar konur langlífari. Hollur matur í sveitum og hreyfing vekur fyrst athygli útlendinga. Skyrið og kjötsúpan ásamt íslensku grænmeti eru eðalréttir glöggra gesta. Hér ættu að vera kjöraðstæður til að rannsaka langan lífsaldur Íslendinga.
Íslenskir karlar ekki lengur elstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.