Aðhald og breyttir tímar

Fjárlög ákveða svigrúm skólastjórnenda til ráðninga. Allstaðar er verið að kalla eftir skilvirkni og sparnaði. Margir kennarar jafnt sem foreldrar og nemendur eiga erfitt með skilja þetta. Skólarnir eru að afhenda mikill verðmæti en mörgum þykir það sjálfsagt. Hefð er fyrir því að menntun skuli vera "ókeypis" eða kostuð af skattgreiðendum. Ekki lengur? 

Þegar nemendum fækkar á landsbyggðinni kallar það á enn meira aðhald. Stór fyrirtæki senda tiltektarmenn í útibú og láta þá skera niður fitu. Sömu menn dvelja ekki lengi á sama, heldur fara á milli. Þá koma nýir stjórnendur sem taka við breyttu skipulagi. Hlutdeild hins opinbera í aflafé eða sem hlutfall af landsframleiðslu hefur sífellt verið að aukast.

 


mbl.is Kennarar deila við skólameistara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Takk fyrir innlitið Harpa. Öll mál hafa sína sérstöðu og málin snúast um fleira en aðhald í rekstri. Nýr skólastjóri er varla ráðinn nema hann búi yfir mörgum góðum kostum. Undanfarin ár hafa kennarar verið í kjaradeilum og ekki viljað miklar breytingar eða styttingu náms. Það vill líka gleymast að nú fara börn fyrr í skóla en áður. Kennarastarfið er mikilvægt og stundum vanmetið. Góður skólastjóri er gulli betri ef hann glæðir skólastarfið og örvar nemendur til að ná árangri. 

Sigurður Antonsson, 9.10.2015 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband