Margt breytist með umræðu

Virkjun í Eldvörpum myndi skerða afl virkjanna í Svartsendi og á Reykjanesi. Vísindamenn við HÍ hafa staðfest það sem margir höfðu ýjað að. Þessi einstaka perla er eitt af undrum Reykjanesskagans. Rjúkandi gíghólar sem alltof fáir hafa tekið eftir.

Þjósárver njóta alþjóðlegra verndar sem votlendi og fuglafriðland. Frekari röskun á þessu svæði myndi spilla óröskuðu svæði vestan þjórsár. Kjalölduveita áður Norðlingaölduveita snýst ekki um hagkvæmni í virkjunarflokki heldur er allt land á hálendinu við Hofsjökull dýrmætt sem verndarsvæði. Veitan myndi einnig hafa áhrif á rennslið í fossum efri hluta Þjórsár.

Margir virkjunarkostir eru neðar, þar sem maðurinn hefur þegar raskað landi með athafnasemi. Umræðan um hálendið og vitundin um mikilvægi þess er að þroskast. Eins og kemur fram í fréttinni eru engar breytingar áætlaðar í rammaáætlun er varðar "Norðlingaölduveitu". Það eitt er ákveðinn sigur fyrir verndun hálendisins.

Myndir: Eldvörp í ágúst

IMG_6302

IMG_6299 copy 


mbl.is Hagkvæmasti kosturinn ekki metinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband