Fjölmiðill með sérstöðu

Þegar Sigmar ákvaða að fara í meðferð voru kveðjurnar eins og þjóðhöfðingi væri að fara til annarra plánetu. Ítarleg frétt þegar fjölmiðlamaður leitar að betra lífi án áfengis. Sjálfur var Sigmar fullur iðrunar og sendi kveðjur út og suður samkvæmt heimildum MBL. Jákvæð frétt um mann í kastljósi.

Álagið sem mikilli vinnu fylgir var talið einn áhrifaþátturinn. Vinnufíklar eru ekki ólíkir öðrum fíklum. Misbjóða sér með ofneyslu, en tengslin við áfengisdrykkju eru ekki eins þekkt. Umræðan um ofnotkun efna er þörf og samfélagsmiðlar hafa mikill áhrif. Vinnu og tölvufíkn eru skyld áfengisfíkn, en afleiðingarnar ekki eins kunnar.

Fjölmiðlamenn og stjórnendur Ríkisútvarpsins bera mikla ábyrgð. RÚV er með áfengisauglýsingar sem aðrir hefðu fengið dóm fyrir að birta og nýtur sérstöðu. Það hefur áreiðanlega ekki góð áhrif á starfsfólkið að verða vitni að því.

Eftir kvöldfréttir sjónvarpsins var partur af grínistum ríkisútvarpsins á Dalvík að teyga mjöðinn. Einskonar bjórsveifla sem vakti furðu viðmælanda. Fiskidagar á Dalvík eru ekki þekktir fyrir bjórþamb. 


mbl.is Sigmar í morgunútvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband