12.5.2015 | 13:42
Gott að vera vitur í útlöndum
Menn sem starfa í erlendu, vernduðu umhverfi eru ekki bestu mennirnir til að ráðleggja.
Sá siður að fá erlenda álitsgjafa til að styrkja sjálfsvitundina hefur ekki skilað árangri. Sagan sýnir að Íslendingar hafa ekki getað rekið banka án meiriháttar áfalla í meira en 100 ár. Menntakerfið hefur ekki skapað nægilega vitund um fjármálalæsi eða hvernig gæta skuli aflaðs fés. Strax eftir stríð var öllum stríðságóðanum eytt og höft viðhöfð tugi árum eftir á.
Bankar atvinnugreina komust lengst í bankarekstri en verkalýður og atvinnurekendur veittu stjórnmálmönnum ekki nægilegt aðhald til að hemja verðbólgu. Ísland hefur verið eins og Rússland að opna og loka á frjálsræði í peningamálum undangengina áratugi. Einn daginn er allt opið en þann næsta lokað. Bæði löndin eru strjálbýl og hafa ekki þroskað með sér fjármálvitund eða virt eignarréttinn eins og víða í Evrópu.
Þorpsfíflin á Íslandi hafa sett sinn svip á mannlífið og gert marga mikla. Í útlöndum kunna þeir að hreiðra um sig í stofnunum. Að ráða við sjálfstæða og smæstu myntina er ofurverkefni hjá fámennri þjóð á útskeri. Að sameinast eða fá aðhald hjá öðru myntkerfi er engin goðgá. Kanadadollar, norsk króna, júan. Að tengja íslensku krónuna við annað myntkerfi hlýtur að vera raunhæfara en fara aftur fram á hengiflugið.
![]() |
Ísland er þorpsfíflið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Síðan má spurja sig hvaða kappsmál það er að íslenska ríkið standi í peningaútgáfu yfir höfuð. Af hverju er það svona áríðandi? Er ríkiseinokun virkilega svona áríðandi hér? Og hvers vegna? Spurðu hvaða mann sem er á Íslandi sem fær marga erlenda ferðamenn í heimsókn og hann segir: "Íslenska krónan? Jú, jú ég sé hana alveg skjóta upp kollinum, en þrátt fyrir að fá miklar tekjur inn í allskonar gjaldmiðlum þá get ég samt keypt aðföng, borgað skatta, greitt mér arð, borgað húsaleigu af bæði verslunarrekstri mínum og eigin heimili, og verslað í Bónus."
Geir Ágústsson, 13.5.2015 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.