12.5.2015 | 13:42
Gott að vera vitur í útlöndum
Menn sem starfa í erlendu, vernduðu umhverfi eru ekki bestu mennirnir til að ráðleggja.
Sá siður að fá erlenda álitsgjafa til að styrkja sjálfsvitundina hefur ekki skilað árangri. Sagan sýnir að Íslendingar hafa ekki getað rekið banka án meiriháttar áfalla í meira en 100 ár. Menntakerfið hefur ekki skapað nægilega vitund um fjármálalæsi eða hvernig gæta skuli aflaðs fés. Strax eftir stríð var öllum stríðságóðanum eytt og höft viðhöfð tugi árum eftir á.
Bankar atvinnugreina komust lengst í bankarekstri en verkalýður og atvinnurekendur veittu stjórnmálmönnum ekki nægilegt aðhald til að hemja verðbólgu. Ísland hefur verið eins og Rússland að opna og loka á frjálsræði í peningamálum undangengina áratugi. Einn daginn er allt opið en þann næsta lokað. Bæði löndin eru strjálbýl og hafa ekki þroskað með sér fjármálvitund eða virt eignarréttinn eins og víða í Evrópu.
Þorpsfíflin á Íslandi hafa sett sinn svip á mannlífið og gert marga mikla. Í útlöndum kunna þeir að hreiðra um sig í stofnunum. Að ráða við sjálfstæða og smæstu myntina er ofurverkefni hjá fámennri þjóð á útskeri. Að sameinast eða fá aðhald hjá öðru myntkerfi er engin goðgá. Kanadadollar, norsk króna, júan. Að tengja íslensku krónuna við annað myntkerfi hlýtur að vera raunhæfara en fara aftur fram á hengiflugið.
![]() |
Ísland er þorpsfíflið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Minntust látinna 22. júlí 2011
- Hyatt-hótelið opnað haustið 2026
- Hafa tvöfaldað fjölda ferða á fimm dögum
- Gæsluvarðhald yfir árásarmanninum í Úlfarsárdal framlengt
- Stígur til hliðar sem forseti Roða
- Birgir skipaður skólameistari
- Opna eftir 245 daga bið:Þetta er smá spennufall
- Óhóflegur fjöldi arkar Laugaveginn
Erlent
- Forsætisráðherrann hyggst segja af sér
- Bandaríkin gera viðskiptasamning við Japan
- Yfir 100 hjálparstofnanir segja að hungursneyð breiðist út um alla Gasa
- Ráðherra í Frakklandi grunaður um spillingu
- Ritstjóri NPR hættir eftir niðurskurð
- Kepptust um að kaupa úr einkabókasafni Nick Cave
- Hélt kveðjutónleika fyrir fáeinum vikum
- Ozzy Osbourne látinn
Íþróttir
- Ísland með Serbíu og Portúgal í riðli
- Neitar að æfa og vill fara
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Færir sig um set í Þýskalandi
- Brynjar samdi í Þýskalandi
- Halldór: Þurfum að læra að spila með VAR
- Leggur til að halda Formúlu 1-keppni í Afríku
- Það er eitthvað að hjá Manchester United
- Messi fær góðan vin til liðs við sig
- Eiginkona Jota tjáir sig í fyrsta sinn
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Síðan má spurja sig hvaða kappsmál það er að íslenska ríkið standi í peningaútgáfu yfir höfuð. Af hverju er það svona áríðandi? Er ríkiseinokun virkilega svona áríðandi hér? Og hvers vegna? Spurðu hvaða mann sem er á Íslandi sem fær marga erlenda ferðamenn í heimsókn og hann segir: "Íslenska krónan? Jú, jú ég sé hana alveg skjóta upp kollinum, en þrátt fyrir að fá miklar tekjur inn í allskonar gjaldmiðlum þá get ég samt keypt aðföng, borgað skatta, greitt mér arð, borgað húsaleigu af bæði verslunarrekstri mínum og eigin heimili, og verslað í Bónus."
Geir Ágústsson, 13.5.2015 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.