17.2.2015 | 20:58
Réttmæt ályktun
Mikið rétt hjá Hafnfirðingum. Skatttekjur af ferðamönnum eru að stóraukast, með hærri virðisaukaskatti og öðrum veltutengdum sköttum. Ef bæta þarf aðstöðu tengdri umferð á fjölmennum ferðamannastöðum má innheimta bílastæðagjöld.
Ekki var betur séð en aðstaða væri með ágætum við Almannagjá, Geysir og Gullfoss þegar ég átti leið þar um í desember. Ef búa þarf nýja aðstöðu eins og við Landmannalaugar á ferðamaðurinn að greiða baðgjöld eins og við aðra sundstaði. Baðaðstaða alveg við hraunkantinn ætti að leggja niður en leggja stíga þar sem hægt væri að sjá þessa einstöku náttúrusmíð. Ekki myndi saka að leyfa litlum gúmmíbátum að fljóta niður ánna sem rennur frá Landmannalaugum.
Farsælast væri fyrir ráðherra að draga frumvarpið um Náttúrupassann til baka. Sú ákvörðun væri meira í samræmi við skattastefnu ríkisstjórnarinnar eins og hún var kynnt í upphafi. Nýir skattar kynda undir verðbólgu og náttúrupassinn einnig. Flestir geta lagt saman tvo og tvo.
![]() |
Náttúrupassi skemmi samkeppnisstöðu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.