15.2.2015 | 10:27
Unga fólkið átti kvöldið
Nýir tímar, öll hótel full á Reykjavíkursvæðinu vegna Sónarhátíðar og tónlistar. Segir sína sögu og lyftir upp sjálfsáliti heilla þjóðar.
Eftir miðja tuttugustu öld komu margir frábærir tóslistarkennarar frá Mið-Evrópu. Margir þeirra Gyðingar sem hafa haft gríðarleg áhrif á tónlistamenntun hér. Björk kom á sviðið um 1976 og allar götur síðan hefur tónmenning tekið stórt stökk sem er að skila sér nú.
Fyrir miðbik síðustu aldar var Gyðingum á flótta undan nasistum og kirkjufordómum í Evrópu snúið við til Þýskalands frá Íslandi. Fordómar sem seint gleymast. Það eitt sýnir hversu hættulegt er að hafna einum þjóðflokk umfram öðrum að koma til landsins og setjast hér að. Kanadamenn afsökuðu opinberlega nýlega fordóma og auðmýkingu sem kínverskir innflytjendur urðu fyrir um 1920.
Þegar íslenskir flytjendur tónlistar fara út um allan heim og halda tónleika er ágætt að minnast þess. Skammsýni og heimóttalegir fordómar sem t.d. Kínverjum og Asíumönnum er sýndur hér á landi er umhugsunarvert þegar atgerfisflótti er staðreynd.
María Ólafs fer til Vínarborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.