2.1.2015 | 22:52
Íslandsævintýrið og dúnninn
Dúnninn á Bessastöðum er gulls ígildi og leyndardómur íslenskra náttúru í hnotskurn. Á stundum fýkur hann út í vindinn þegar vargurinn rænir hreiðrið. Enginn kærir sig þá um góssið nema ráðsmaðurinn þegar hann hefur tíma, eftir á milli verka. Ef hann vinnusamur og iðinn kemst dúnninn hans að lokum í hendurnar á Japana, en ekki vegna uppgripa.
Sambýli Grænlendinga og kollu var með svipuðu sniði og hér fyrir margt löngu. Allt norður til Disko. Bóndinn og fjölskyldan fengu illinn af dúninum þegar ungarnir voru komnir á legg. Financial Times lofar líka samvinnu ef þú vilt sjá verðlaunaritgerð Posnett. Ritgerðin vekur athygli á áhugaverðu blaði. Auð og þráhyggju.
Myndin sem fylgir MBl.is af Reykjavíkurhöfn og æðarkollu er einstök og navísk. Eins og dúnninn og nútíminn. Jón Sveinsson getur klætt sína gersema í glæsilega umgjörð. Fengið sér bás niður við tjörn eða á Laugaveginum og búið til auð í verslun. Farið vinsæla íslenska leið, þegar margir kroppa í hóp. Ein mesta auðslistin er líklega að eiga dúnsæng og vera ánægður. Skopið í sambýli við íslenska náttúru sem margir útlendingar virðast vera að uppgötva.
![]() |
Æðardúnninn eins og kókaín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Minnihlutaeigendur leita til dómstóla
- Krossmiðlun, ráðstefna á vegum Pipar\TBWA
- Kríta hefur þrefaldað útlán sín
- Trump hótar ESB hefndum
- Robinhood inn og Caesars út
- Fjárhagsáhætta ríkissjóðs eykst
- Aftur bætir OPEC við framleiðsluna
- Ishiba kveður með tollasamning í höfn
- Þyrí Dröfn forstöðumaður markaðsmála hjá Olís
- Sætanýting Play 89,6%
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.