26.12.2014 | 14:46
Holuhraun er réttnefni
Hversvegna að kenna hraunið við nornir. Er ekki nóg að hafa jólasveina á jólunum og álfa um áramótin. Nornahraun er hvorki frumlegt né viðeigandi þótt hringstúffar blási af sandi. Einu sinni hét Sprengisandur Gásasandur, þar til menn sprengdu hesta og sitt lið vanbúnir á öræfum. Nú er engu slíku til að dreifa.
Það eru engar nornir á þessu einstaka hálendi eldstöðva, heldur kvikur sem ná að gjósa af og til út frá megineldstöð. Á tækniöld er fátt sem hægt er að kenna við örlagagyðjur eða galdrakvendi. Vísindin hafa náð langt að skýra tilurð gossins ofan á Holuhrauni og sandflákum eystra. Eins og Þjórsárver eiga eldstöðvarnar eftir að verða merkilegt fyrirbæri sem menn vilja ekki spilla.
Yfirvöld og sjálfkjörnir elítuaðilar eiga ekki að vera með dularhjúp yfir fyrirbærinu, heldur að gera áætlanir í samvinnu við ferðahópa. Finna leiðir til að íbúar og gestir fái að kynnast þessum einstöku viðburðum þegar fært þykir. Hálendið og öræfin er ein af djásnum Íslands sem þarf að færa okkur nær í tíma og rúmi.
Nornahraun orðið 81 ferkílómetri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.