Ný tunglkoma

Í stjórnmálum er ný tunglkoma daglegt brauð. Ekki líður sá dagur að ekki sé nýr skipaður eða annar aflagður í embætti. Það fór heldur ekki fram hjá ritstjóranum með breiða hnífabakið þegar hinn borðalagði var fluttur um set. Bæjarstjórinn uppgötvaði fyrstur að fugl var floginn úr búri sínu. Hinn borðalagi hafði yfirgefið þorpið.

Nú mega menn endasendast á milli landsfjórðunga til að fá stimpluð skjöl sín. Nota kannski póstinn sem er alltaf á faraldsfæti hvort sem er. Enginn í þorpinu hafði tekið eftir því hve tíðindalítið var um að vera á sýslumannsskrifstofunni. Lögbrot voru fátíð og sýsla leiddist tilbreytingaleysið. 

Í valdatafli eru hrókeringar óumflýjanlegar. Þegar vel tekst til styrkja þær kóng og prestalið sem jafnan fylgir slíkum flutningum. Þegar nýtt tungl skín skært í frosti boðar það eitthvað gott. Menn geta tekist á við nýja hluti og gleymt öðrum. 

 


mbl.is „Það töldu allir að málið væri afgreitt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband