Hver er sigurvegari?

Glæsilegur og dugmikill stjórnmálamaður yfirgefur völlinn. Í augnablikinu eru pólitískir innherjaleikir á útleið og samskipti við fréttamiðla á að endurskoða. Pólitískt skítkast og leikaraskapur hefur sést í öllum leikfléttum flokka og fréttamiðla sem komu að "lekamálinu." Flokkurinn er lemstraður og græða þarf opin sár. Þess vegna fer ráðherrann frá borði. Flokkshollustan er augljós og væntanlega forleikur að frama síðar.

Leyniskyttur RÚV geta verið ánægðar með árangurinn. Þær hafa viðstöðulaust síðan málið kom upp á yfirborðið herjað á flokkinn. Dregið ráðherrann sundur og saman í kastljósi. RÚV hefur tekist að sanna tilverurétt sinn fyrir stjórnmálamönnum. Spegillinn er sérlega iðinn við að koma sínum mönnum að. Nú bíða þeir spenntir eftir umboðsmanni. 

 


mbl.is Hanna Birna yfirgaf ráðuneytið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband