26.10.2014 | 12:35
Byggingakranar í Berlín og hið ljúfa líf í Róm.
Ef byggingakranar eru merki um umsvif er allt í blóma í Berlín. Hins vegar virðast Ítalir vera í vaskinum. Nóg er af ferðamönnum í Róm og milljónir heimsækja kirkju Páfa. Fornminjar Rómverja eru ekki síður aðdráttarafl. Hátt verðlag og samkeppni frá Asíu setja ítalskan iðnað út af sakramentinu. Dapurlegt er að verða vitni að jafn miklum samdrætti á sumum stöðum og á Ítalíu.
Hvers vegna Berlin er í jafn miklum vexti og raun er á kann að skýrast af stuðningi stjórnvalda við skrifstofuveldið. Glæsileiki nýrra verslana er áberandi og kaupgeta mikill. Þýskir ferðamenn eru líka uppistaðan í ferðaþjónustunni á Íslandi, en hve lengi?
Ef ferðaþjónustan hér dregst saman vegna hækkunar skatta og aukinnar verðbólgu er hætt við að tölur frá bönkum og bæjarfélögum verði aðrar. Ekki þarf mikið út af bera til að vanskilahlutfall aukist.
24 bankar stóðust ekki álagspróf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.