2.9.2014 | 12:17
Hulduhraun í Holuhrauni
Dyngjubruni eða Kvikuhraun er stórt eldgos á gömlum sprungum og hraunum. Það gæti varað lengi með hléum ef allt það fóður sem er í kvikunum á eftir að koma upp á yfirborðið. Hraunið gæti breytt farvegi Jökulsár á Fjöllum. Hraunstaðurinn er eins langt frá byggð og hugsast getur. Ef gosið stendur í mörg ár mun það styrkja innviði ferðaþjónustunnar við Öskju og kalla á vegabætur á Austurlandi og Gæsavatnaleið.
Dyngjueldar er virðulegt nafn ofan Dyngjusands og undirstrikar nálægðina við jökullinn og Kverkfjöll. Stutt nafn sem allir geta borið fram. Nú þarf nafngiftinn ekki lengur að vera upplýsandi. Hægt er að gefa hrauninu skáldlegt nafn sem hæfir snjallsímaöldinni. Hulduhraun. Gosið verður aðdráttarafl fyrir ferðamenn á næstu misserum þegar það tekur á sig mynd.
Verður hraunið nefnt Litla-Hraun? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.