29.7.2014 | 21:48
Aðgerðarlítill ráðherra
Ögmundur Jónasson var ekki aðsópsmikill í ráðherrastóli. Mörg mál hans komu aðeins upp á yfirborðið og síðan hurfu þau í djúpið. Skemmst er að minnast á aðgerðir hans í Geirfinns og Guðmundarmálinu sem lognaðist út af í meðförum hans. Hann gat lítið hjálpað innflytjendum sem höfðu lent í kröppum dansi við útlendingastofu.
Það var ekki fyrr en Hanna Birna koma í ráðuneytið að úr rættist í fjölskyldumálum nokkra þeirra sem komu utan ESB svæðisins. Ögmundur er góður á ritvellinum og skrifar oft áhugaverðar greinar. Ein þeirra er í Morgunblaðinu í dag. Stórblaðið Time er komið í lið með Ögmundi. Hann rifjar upp stríðsæsingar og pyntingabúðir stærsta lýðræðisríkisins. Þörf áminning og aldrei of oft endurtekin. Versta er að það gerist bara ekki neitt.
Stuðningur Íslendinga við stofnun Ísraelsríki hefur stuðlað að einu mesta blóðbaði í Mið-Austurlöndum. Í ráðherratíð Ögmundar var snúið við blaðinu og Palestínumönnum boðið til Íslands. Að boða nú óhefta för íslenskra ungmenna til þessara ríkja er hin furðulegasta.
Rangt að slíta stjórnmálasambandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.