29.7.2014 | 21:48
Aðgerðarlítill ráðherra
Ögmundur Jónasson var ekki aðsópsmikill í ráðherrastóli. Mörg mál hans komu aðeins upp á yfirborðið og síðan hurfu þau í djúpið. Skemmst er að minnast á aðgerðir hans í Geirfinns og Guðmundarmálinu sem lognaðist út af í meðförum hans. Hann gat lítið hjálpað innflytjendum sem höfðu lent í kröppum dansi við útlendingastofu.
Það var ekki fyrr en Hanna Birna koma í ráðuneytið að úr rættist í fjölskyldumálum nokkra þeirra sem komu utan ESB svæðisins. Ögmundur er góður á ritvellinum og skrifar oft áhugaverðar greinar. Ein þeirra er í Morgunblaðinu í dag. Stórblaðið Time er komið í lið með Ögmundi. Hann rifjar upp stríðsæsingar og pyntingabúðir stærsta lýðræðisríkisins. Þörf áminning og aldrei of oft endurtekin. Versta er að það gerist bara ekki neitt.
Stuðningur Íslendinga við stofnun Ísraelsríki hefur stuðlað að einu mesta blóðbaði í Mið-Austurlöndum. Í ráðherratíð Ögmundar var snúið við blaðinu og Palestínumönnum boðið til Íslands. Að boða nú óhefta för íslenskra ungmenna til þessara ríkja er hin furðulegasta.
![]() |
Rangt að slíta stjórnmálasambandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Táknrænn fyrir íslenska plebbann
- Á ekki að þurfa her lögfræðinga til að hefja rekstur
- Hafa ekki tekið ákvörðun á Seltjarnarnesi
- Sigurður: Kristrún skilar auðu í húsnæðismálum
- Miðflokkurinn mun ekki hlýða
- Heltekinn af menningarrannsóknum
- Afgangarnir kólnuðu en varð 10 milljónum ríkari
- Ekki búin að gleyma ellilífeyrisþegum
- Íslendingur vann í Víkingalottó
- Þorgerður: Svarið er hiklaust já
Erlent
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viðurkenna að hafa sofið í flugi
- Obama, Biden og Trump meðal þeirra sem syrgja
- Myndskeið: Skelkaðir eftir að furðuhlutur varðist eldflaug
- Charlie Kirk látinn
- Charlie Kirk skotinn
- Trump fer fram á dauðadóm eftir hrottalegt morð
- Segir Rússa ekki geta endurheimt stórveldið
- Sýni hve langt Rússar séu tilbúnir að ganga
- Trump tjáir sig: Nú förum við af stað!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.